Fréttir

The International Achievement Award

The International Achievement Award viðurkenningin er afhent árlega þeirri konu sem þykir skara fram úr í störfum sínum fyrir samtökin á alþjóðavísu eða eins og þær orða það hjá alþjóðasamtökunum: „The International Achievement Award is given annually to a member in recognition of her distinguished record in the Society at the international level. “
Lesa meira

Framkvæmdaráðsfundur haustið 2014

Fundargerð síðasta framkvæmdaráðsfundar er komin á vefinn:
Lesa meira

Sjö íslenskar konur í alþjóðlegum nefndum DKG

Við óskum þeim íslensku konum til hamingju sem valdar voru í alþjóðlegar nefndir fyrir tímabilið 2014-2016 en þetta eru eftirtaldar konur:
Lesa meira

Nýtt eintak af Strenghtening the Buzz

Nýjasta eintakið af Strenghtening the Buzz var að fara inn á vefinn.
Lesa meira

Viltu vera á lista hjá The International Speakers Fund (ISF) Committee?

The International Speakers Fund (ISF) Committee óskar eftir umsóknum frá þeim félagskonum sem eru tilbúnar til að vera á lista samtakanna yfir fyrirlesara um fræðslutengt efni. Senda þarf umsóknina með tölvupósti til höfuðstöðva samtakanna fyrir 15. september. Netfangið er: isfapp@dkg.org og hér má nálgast umsóknareyðublaðið.
Lesa meira

Fundur Evrópuforum í Indianapolis

Alla upplýsingar um fund Evrópuforum í Indianapolis miðvikudaginn 30. júlí má finna á vef Evrópuforum á slóðinni: http://dkgeurope.org/page/indianapolis-2014
Lesa meira

Executive director – laus staða á skrifstofu alþjóðasambandsins

Hefurðu áhuga fyrir að starfa á skrifstofu alþjóðasambandsins? Ef svo er, þá skaltu kynna þér upplýsingarnar hér fyrir neðan:
Lesa meira

Pamela Irons látin

Pamela Irons, einn af stofnendum DKG í Bretlandi, lést 2. júlí síðastliðinn. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar frá Evrópuforseta um Pamelu:
Lesa meira

Hægt að fylgjast með setningu alþjóðasambandsþingsins í Indianapolis á vefnum

Vakin er athygli á því að hægt verður að fylgjast með setningu alþjóðasambandsþingsins í rauntíma á vef alþjóðasambandsins. Efst á síðunni (http://dkg.org/ ) verður krækja: „Live stream“ sem hægt er að smella á til að fylgjast með viðburðinum. Sjá nánar í pósti frá forseta alþjóðasambandsins:
Lesa meira

Nýr fulltrúi Íslands í Evrópuforum

Kristrún Ísaksdóttir úr Gammadeild hefur verið valin næsti fulltrúi Íslands í Evrópu Forum fyrir tímabilið 2014 - 2016. Ingibjörg Jónasdóttir Gammadeild hefur verið okkar fulltrúi síðustu tvö árin. Hún hefur verið formaður EvrópuForum en lætur af því embætti á alþjóðaþinginu í sumar. 
Lesa meira