Fréttir

Hvaða konu/konur vilt þú heiðra?

Landssambandsstjórn DKG hyggst veita konu/konum viðurkenningu á komandi landssambandsþingi fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. 
Lesa meira

Allar deildir hlotið viðurkenningu á vefsíðum sínum

Eftir nokkurt ströggl og eftirgangsmuni við höfuðstöðvar samtaka okkar í hinni stóru Ameríku eru loksins allar deildirnar okkar búnar að fá sent viðurkenningarmerki samtakanna á vefsvæðum sínum og flagga því viðurkenningarmerkinu núna!
Lesa meira

Nýjasta Euforia komið á vefinn

Janúarheftið (nr. 47) af Euforia er komið á vefinn. Auk annars efnis má m.a. finna upplýsingar um Evrópuþingið í Borås í Svíþjóð næsta sumar.
Lesa meira

Vilt þú vera fulltrúi DKG á vinnufundi í tilefni af tuttugu ára afmæli Peking áætlunarinnar?

Jafnréttisstofa, í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og önnur frjáls félagasamtök, boðar til vinnufundar í tilefni af tuttugu ára afmæli Peking áætlunarinnar.  
Lesa meira

Verður þú með Info Fair kynningu í á Evrópuráðstefnunni í sumar?

Minnt er á að fresturinn til að sækja um heimild til að vera með Info Fair kynningu á Evrópuráðstefnunni í Borås í sumar er til 15. febrúar. 
Lesa meira

Þarf að gera breytingar á lögum og reglugerðum DKG?

Ágætu félagskonur! Laganefnd er að hefja undirbúning fyrir aðalfund DKG sem verður 10. maí n.k.
Lesa meira

Viltu tilnefna verðlaunahafa (The International Achievement Award)?

Árlega veitir DKG einn konu viðurkenningu sem þykir hafa starfað mjög vel fyrir samtökin á alþjóðavísu eða eins og segir í lýsingunni:
Lesa meira

Ertu í meistara- eða doktorsnámi?

Frestur til að sækja um í International Scholarship sjóðinn er til 1. febrúar. 
Lesa meira

Langar þig að taka þátt í „menntaviðburði“ en vantar fjárstyrk til að fara?

Athygli er vakin á því að frestur til að sækja um Lucile Cornetet styrk er næst 1. febrúar.
Lesa meira

Upplýsingar um Evrópuráðstefnuna í Svíþjóð næsta sumar.

DKG systur í Svíþjóð hafa sett upp upplýsingavef varðandi Evrópuráðstefnuna sem haldin verður 5.–8. ágúst í Borås.
Lesa meira