17.01.2015
Frestur til að sækja um í International Scholarship sjóðinn er til 1. febrúar.
Lesa meira
17.01.2015
Athygli er vakin á því að frestur til að sækja um Lucile Cornetet styrk er næst 1. febrúar.
Lesa meira
07.01.2015
DKG systur í Svíþjóð hafa sett upp upplýsingavef varðandi Evrópuráðstefnuna sem haldin verður 5.–8. ágúst í
Borås.
Lesa meira
05.01.2015
Við minnum á að frestur til að senda inn ágrip að erindi fyrir Evrópuþingið í Borås í Svíþjóð næsta
sumar rennur út 10. janúar næstkomandi.
Lesa meira
24.12.2014
Nú er haustfréttabréfið okkar 2014 komið á vefinn, fullt af skemmtilegu og fróðlegu efni.
Lesa meira
15.12.2014
Okkur var að berast hausteintakið af fréttabréfinu: CURRICULUM OF HOPE FOR A PEACEFUL WORLD.
Lesa meira
03.12.2014
Desemberfréttabréf landsambandsforseta er komið á vefinn.
Lesa meira
06.11.2014
Fyrir u.þ.b. viku lauk því verki að setja alla DKG félaga inn á póstlista landsambandsins hér á vefnum. Allar félagskonur
ættu því héðan í frá að fá helstu fréttir DKG í tölvupósti. Þær konur sem einnig vilja fá
áskrift að fréttum einstakra deilda verða sjálfar að skrá sig inn á þá póstlista. Við vonum að þetta verði til
þess að allar félagskonur séu meðvitaðar um það helsta í starfsemi DKG hverju sinni.
Lesa meira
04.11.2014
Nóvemberbréfið frá Guðbjörgu Sveinsdóttur landsambandsforseta var að fara á vefinn.
Lesa meira
02.11.2014
Nýjasta blaðið frá Communication and Publicity nefndinni er komið á vefinn.
Lesa meira