Fréttir

Strengthening the Buzz

Nýjasta eintakið af Strengthening the Buzz er komið á vefinn. Hér er slóðin.
Lesa meira

Margrét Albertsdóttir í Betadeild er látin

Margrét Albertsdóttir, sem var ein af stofnfélögum Betadeildar, lést mánudaginn 24. febrúar á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Við minnumst hennar með söknuði og þakklæti í huga fyrir vel unnin störf í okkar þágu og þökkum henni samfylgdina. Jafnframt sendum við aðstandendum okkar dýpstu samúð. Guð blessi Margréti Albertsdóttur.
Lesa meira

Samkeppni um DKG söng

Nú er farin af stað samkeppni um að semja söng fyrir DKG. Allar „tónlistarkonur“ innan samtakanna eru hvattar til þátttöku. Nánari upplýsingar eru í viðhengi!
Lesa meira

Leiðbeiningar um skipulag og uppsetningu vefs alþjóðasambands

Dr. Linda Eller, vefstjóri alþjóðasambandsins, hefur tekið saman stuttar leiðbeiningar sem útskýra hvernig vefur alþjóðasambandsins er uppbyggður og skipulagður. Þær má nálgast á þessari slóð.
Lesa meira

Málþing hjá norskum DKG systrum

En invitasjon til alle gode DKG søstre på Island som kan forstå nordisk. Delta deildin í Noregi stendur fyrir málþingi, í samvinnu við landssamband DKG í Noregi, í Bærum rétt fyrir utan Oslo, 15. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar á norska vefnum.
Lesa meira

Ný Euforia komin á vefinn

Nú er fyrsta eintakið af Euforia 2014 komið á vefinn á þessari slóð.  
Lesa meira

Seminar in Purposeful Living

Í tengslum við þing alþjóðasambandsins næsta sumar býður Educational Foundation upp á „Seminar in Purposeful living“. Ráðstefnan er haldin í Ft. Wayne, Indiana dagana 23.-26. júlí (þingið sjálft hefst 28. júlí). Hægt er að skrá sig hér, en skráningarfrestur er til 1. maí. Nánari upplýsingar hér. 
Lesa meira

Global Awareness Committee

Ágætu DKG systur Nýlega fékk ég sent bréf frá Dr. Barbara Baethe sem situr í nýrri nefnd sem samþykkt var í Texas í júní 2013 og heitir Global Awareness Committee.  Eitt af markmiðum nefndarinnar fyrir 2013-1015 er „Cultivate member participation in Delta Kappa Gamma's global mission“.
Lesa meira

Gisting á vorþinginu á Ísafirði 10 maí næstkomandi

Nú hafa borist tilboð í gistingu  vegna vorþingsins á Ísafirði 10. maí næstkomandi. Við eigum frátekin herbergi á nokkrum gististöðum á Ísafirði sem verður haldið lausum fyrir okkur til 12. febrúar. Við biðjum ykkur um að kynna ykkur tilboðin og panta sem fyrst til að fá örugga gistingu. Tilboðin má nálgast á síðunni Vorþing 2014
Lesa meira

Fréttabréf MU State í Flórída

Fréttabréf DKG systra í MU State Flórída er komið á vefinn. Hér má nálgast fréttabréfið.
Lesa meira