4. fundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar kl.18:00.

Við hittumst í Sögusafninu, Grandagarði 2, sjá: https://www.sagamuseum.is/islenska/ 

Þar fáum við hljóðleiðsögn í gengum safnið sem tekur um hálftíma. Eftir leiðsögnina hittum við  Ágústu sem stofnaði safnið ásamt eiginmanni sínum Ernst Backman. Hún mun segja okkur frá tilurð safnsins og hvernig það var hannað. 
Við munum funda á Matur og Drykkur sem er veitingarhús á sama stað, sjá: 
http://maturogdrykkur.is/is/matsedill/
Þar er í boði að velja á milli fisk dagsins, lambapottrétts eða grænmetisrétts og kaffi eftir matinn.
Kostnaður er annars  vegar 1.000 fyrir safnið og 3.000 fyrir matinn.