Starfsáætlun Etadeildar 2006–2013

Hópaskipting

Stjórnin hefur komið sér saman um að þema vetrarins taki mið af 7. grein markmiða DKG samtakanna sem hljóðar svo:

Að fræða félagskonur um það sem er efst á baugi í efnahagsmálum, félagsmálum, stjórnmálum og menntamálum og stuðla með því að vaxandi skilningi og virkri þátttöku þeirra í samfélagi þjóðanna. Þetta er vítt og ætti að rúma margvísleg viðfangsefni. Svo þarf líka að passa upp á að hafa skemmtilegheit með.

Tilraun sem hófst í fyrra með breytilega fundartíma gafst nokkuð vel og verður haldið áfram með það. Fundarsókn á jólafund hefur að undanförnu ekki verið sérlega góð og þess vegna er spurning hvort ekki eigi að prófa að hafa jólafund með einfaldara sniði. 

Við höfum líka farið út í það að hafa meiri fjölbreytni í fundarstöðum, t.d. vinnustaði, opinbera staði, heimahús og hafa veitingar einnig með mismunandi sniði.

Það sem hópum er ætlað að gera:

  • Ákveða fundarstað og veitingar
  • Fá einhverja til að flytja orð til umhugsunar.
  • Skrá fundargerð og koma henni til Þórunnar (thorunnb@hi.is). Þórunn hefur hannað fundargerðarblað sem þið fáið sent. 
  • Koma dagskrá, upplýsingum um kostnað, stað og stund í hendur formanns með viku fyrirvara. Formaður sér um að senda út fundarboð og taka við meldingum á fundinn..
  • Hvetja konur til að mæta á fundinn og á fundi almennt. 

Hafið endilega samband við stjórn ef einhverjar upplýsingar vantar.

Þær sem eru feitletraðar sjá um að kalla hóp saman. 

Hópur 1: Fundur mánudaginn 4. nóv. kl. 18
 
Sif
Bryndís S.
Brynhildur
Elísabet
Magnea
Ágústa 
 
Hópur 2: Fundur þriðjudaginn 3. des. kl. 20
 
Hafdís
Anna Sigríður
Eyrún
Guðbjörg
Kristín Ó.
Tanya
 
Hópur 3: Fundur laugardaginn 8. feb. kl. 10:30 
 
Ósa
Gerður
Guðrún G.
Ingibjörg
Margrét
Stefanía
 
Hópur 4: Fundur fimmtudaginn 13. mars kl. 18 
 
Guðrún Hrefna
Guðlaug Sjöfn
Jóhanna
Kirsten
Ragnheiður
Sophie
 

Starfsáætlun Etadeildar 2012–2013

Sem fyrr er deildarsystrum skipt í fjóra hópa sem hver um sig sér um og skipuleggur einn fund í samráði við stjórn deildarinnar. Fyrsti og síðasti fundur starfsársins er í höndum stjórnar. Stjórnin ákvað að vera ekki með fyrirfram ákveðið þema eða efnisflokka, þannig að hópar hafa frjálsar hendur innan þess ramma sem markmið deildar og samtaka marka okkur. Við ætlum að fræðast, láta gott af okkur leiða, hugsa saman og hafa það gaman saman. Stjórnin ákvað að prófa að hafa mismunandi fundartíma og sjá hvernig það mælist fyrir. Einnig var ákveðið að hafa meiri fjölbreytni í fundarstöðum, t.d. vinnustaði, opinbera staði, heimahús og hafa veitingar einnig með mismunandi sniði.


Fundardagar eru sem hér segir:
Miðvikudagur 10. október kl. 18:00
Laugardagur 10. nóvember kl. 10:30
Þriðjudagur 4. desember kl. 19:00
Mánudagur 4. febrúar (tími ákveðinn síðar)
Þriðjudagur 5. mars (tími ákveðinn síðar)
Miðvikudagur 17. apríl (tími ákveðinn síðar)

Listi yfir hópa. Nöfn þeirra sem hóa saman hópum eru feitletruð.

Hópur 1 sér um morgunfund laugardag 10. nóvember kl. 10:30

Ágústa: agu@fb.is
Eyrún: eyrunisfold@simnet.is
Guðrún Geirs:gudgeirs@hi.is
Jóhanna: jeinars@hi.is
Magnea: mingolfsdottir@gmail.com
Sif: sif@nordlingaskoli.is                                                                        
Hópur 2 sér um jólafund þriðjudag 4. des. kl. 19:00

Bryndís S.: bryndis@bhs.is
Gerður: gerdur@ismennt.is
Guðrún Hrefna: gudhre@gmail.com
Kirsten: kirsten@verslo.is
Margrét: margret.fridriksdottir@mk.is
SophieKofoed-Hansen:sophie.kofoed.hansen@gmai.com
Hópur 3 sér um fund mánudag 4. febrúar

Brynhildur: brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Guðbjörg: gudvil@hi.is
Hafdís: hafdis@itn.is
Kristín Ólafs: stinagus@hi.is
Ósa: osak@msund.is
Stefanía: stefaniavaldis@gmail.com
Hópur 4 sér um fund þriðjudag 5. mars

Elísabet: elisabet@fa.is
Guðlaug Sjöfn: guggas@talnet.is
Ingibjörg: ingibjorgsim@internet.is
Kristín Steinars: kristinst@sjalandsskoli.is
Ragnheiður: 1904ra@gmail.com
Tanya: tanyadans@gmail.com

2010–2011

29. september kl. 17:30 Maður lifandi Borgartúni
2. nóvember Litla Brekka, gestur Dr. Jón Torfi Jónasson
6. desember jólafundur
3. febrúar Grand Hótel að efla innbyrðis tengsl
18. mars skemmtikvöld á Nauthól með öðrum deildum
11. apríl

2009–2010

Hópaskipting fyrir fundi vetrarins 
Nánari dagskrá hér
21. september Verslunarskóli Íslands
29. október Fjölbrautarskólinn í Breiðholti
16. desember jólafundur heima hjá Stefaníu
17. febrúar Grand Hótel
9. mars Norðlingaskóli
19. apríl aðalfundur

2008–2009
Hópaskipting fyrir fundi vetrarins
Sjá nánari dagskrá hér.
14. september Verslunarskóli Íslands: Að hafa forystu í faglegri umræðu.
2. desember. Jólafundur í Skipholtinu hjá Stefaníu.
21. janúar. Að velja verkefni utan deildar til að vinna að.
2. mars: Að efla innbyrðis tengsl okkar.
28. apríl: Að auka samskipti okkar við konur í öðrum deildum innanlands sem utan.

2007–2008 
24. sept 2007 Framhald stefnumótunarvinnu: Aðgerðaáætlun
31. okt. 2007  Fagmennska kennarans: Auður Torfadóttir forystu
4. des. 2007 Jólafundur: Ingibjörg Haraldsdóttir segir frá bók sinni Veruleiki draumanna
7. feb. 2008 Kynnumst betur: Fundur á heimili Eyrúnar Ísfoldar Gísladóttur
10. mars 2008 Tónlistarkennsla í grunnskólum: Kristín Valsdóttir. Fundur með Deltadeild af Vesturlandi
22. apr. 2008  Aðalfundur.  Inntaka nýrra félaga

2006–2007
2.okt. 2006  OECD-skýrslan: Berglind Ásgeirsdóttir fyrrv. aðstoðarfrkvstj. OECD  
4.nóv. 2006   Borgarrölt með Birnu Þórðardóttur 
5.des. 2006 Jólafundur. Jörgen Pind segir frá bók sinni um Guðmund Finnbogason.
5.feb. 2007  Stefnumótun ETAdeildar 
28.mars 2007  Hljóm II:  Ingibjörg Símonardóttir kynnir. 
5.-6.maí 2007 30 ára afmæli Landssambands ΔΚΓ: Hátíð og landssambandsþing í Reykholti 
6.júní 2007  Afmælisfundur: 10 ára afmæli Etadeildar


Síðast uppfært 14. maí 2017