Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 16. maí kl 18:00 - 21:00

Syngjum saman með þórunni Björnsdóttur eftir aðalfund

Dagskrá:

Fundur settur - skipun fundarstjóra og ritara   

  1. Aðalfundarstörf
  2. Skýrsla formanns - fyrirspurnir
  3. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum - fyrirspurnir
  4. Kosning nýrrar stjórnar
  5. Önnur mál 
  6. Aðalfundi slitið
  7. Léttur kvöldverður: Súpa að hætti kokksins með heimabökuðu brauði - kaffi og sætbiti  fylgir með. Verð kr 2500 Verð með vínglasi kr. 3500
  8. Fyrirlesari fundarins,  Þórunn Björnsdóttir kórstjóri og Delta Kappa Gamma félagi, segir okkur frá meistararitgerð sinni sem fjallar um Tónlist fyrir alla í Kópavogi á árunum 1991 - 2018.
  9. Fundi slitið

 

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst eða í síðasta lagi mánudaginn 14. maí til hafdissigurgeirs@gmail.com  eða bryngu@simnet.is  Svo er alltaf auðveldasta leiðin að láta vita með að því að senda reply to all.

Með kveðju,

Undirbúningsnefndin