Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 16. maí kl 18:00 - 21:00
10.05.2018
Syngjum saman með þórunni Björnsdóttur eftir aðalfund
Dagskrá:
Fundur settur - skipun fundarstjóra og ritara
- Aðalfundarstörf
- Skýrsla formanns - fyrirspurnir
- Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum - fyrirspurnir
- Kosning nýrrar stjórnar
- Önnur mál
- Aðalfundi slitið
- Léttur kvöldverður: Súpa að hætti kokksins með heimabökuðu brauði - kaffi og sætbiti fylgir með. Verð kr 2500 Verð með vínglasi kr. 3500
- Fyrirlesari fundarins, Þórunn Björnsdóttir kórstjóri og Delta Kappa Gamma félagi, segir okkur frá meistararitgerð sinni sem fjallar um Tónlist fyrir alla í Kópavogi á árunum 1991 - 2018.
- Fundi slitið
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst eða í síðasta lagi mánudaginn 14. maí til hafdissigurgeirs@gmail.com eða bryngu@simnet.is Svo er alltaf auðveldasta leiðin að láta vita með að því að senda reply to all.
Með kveðju,
Undirbúningsnefndin