Aðalfundur, þriðjudaginn 29. apríl, kl. 18:30 á Natura
11.04.2014
Sælar kæru Etasystur.
Aðalfundur Etadeildar verður haldinn á Hótel Natura (áður Loftleiðahótel) þriðjudaginn 29. apríl og hefst stundvíslega kl.
18:30.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð síðasta fundar.
3. Orð til umhugsunar.
4. Aðalfundarstörf: Skýrsla formanns. skýrsla gjaldkera, kosning nýrrar stjórnar.
5. Inntaka nýrra félaga.
6. Borðhald þar sem við blöndum geði og höfum það skemmtilegt saman.
Tvíréttuð máltíð kostar kr. 2500.
Vinsamlegast boðið komu ykkar eða afboðið fyrir mánudaginn 28. apríl. Ef einhver lumar á stuttu atriði eða leik, væri slíkt vel
þegið.
Bestu kveðjur
f.h. stjórnar
Auður
P.S.
Mig langar að vekja athygli á áhugaverðu málþingi, Á flekamótum, sem verður haldið föstudaginn 25. apríl kl. 13-16:30
í húsakynnum Menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Slóð: http://menntavisindastofnun.hi.is/node/823
Þetta er sama dagskrá og flutt var við miklar og góðar undirtektir á vorþingi landssambandsins s.l. vor og þar voru DKG konur í
aðalhlutverkum. Fjallað var um skil milli skólastiga og skilin sem verða á vegi okkar á lífsleiðinni. Það er óhætt að mæla
með þessu.