Fundur í Norðlingaskóla 9. mars
matarmikla súpu, brauð af ýmsu tagi, kaffi og konfekt.
Kl. 19 flytur Þuríður Jóhannsdóttur, lektor og doktorsnemi erindið Frávik frá því venjulega – Mótsagnir sem
uppspretta breytinga í kennaranámi. Í erindinu verður sagt frá hvernig greiningaraðferð Engeströms var notuð í rannsókn
á námi og þróun kennaranema í fjarnámi við KHÍ á árunum 2003-2006 og hvernig það tengist þróun í
skólunum þar sem þeir unnu og þróun náms og kennslu í fjarnáminu. Að erindi loknu verða umræður, annars vegar út
frá erindinu og hins vegar um hugmyndir að tengslum milli deilda Delta Kappa Gamma, bæði innanlands og á milli landa.
Þátttaka skráist hjá Þórunni Blöndal á thorunnb@hi.is sem fyrst og ekki síðar en
mánudaginn 8. mars.
Við í undirbúningshópi vonum að sem flestar Eta- og Gamma-konur eigi saman gefandi stund næstkomandi þriðjudag.
Með kærum kveðjum
Guðbjörg, Kristín, Margrét, Sif, Sophie og Þórunn.