Fundur fimmtudaginn 28. janúar 2016 klukkan 18:00
20.01.2016
Næsti fundur Eta - deildar verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar 2016 og hefst stundvíslega kl 18:00 í fyrirtækinu Sjávarklasinn Grandagarði 16.
Dagskrá:
1. Kynning á starfssemi Sjávarklasans. Hjörtur Emilsson mun kynna klasann og leiða okkur um svæðið
2. Fundur settur
3. Orð til umhugsunar, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir
4. Inntökuathöfn. Bryndís formaður stjórnar
5. Önnur mál
6. Fundi slitið
Að fundi loknum förum við á veitingastaðinn Coocoo´s Nest sem er þarna mjög nálægt og fáum okkur súrdeigspizzu eða salat sem kostar á bilinu kr. 1890 -2400 og njótum þess að borða saman og eflum félagsandann.