Jólafundur Eta deildar verður haldinn fimmtudaginn 6. desember að Klapparási 4, kl .18:00

Dagskrá fundar:
 
Formaður Björg setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra.
 
Auður Ava Ólafsdóttir les úr bók sinn,i Ungfrú Ísland.
 
Með ósk um notalega samveru og og jólastemmningu á aðventunni 2018.
 
Undirbúningsnefnd jólafundar. Ásta,Bergþóra, Bryndís S. Brynhildur Anna, Guðrún Hrefna, Magnea og Þórunn.