Fréttir

Frá landssambandsforseta

Landssambandsstjórnin fundaði um daginn og lagði drög að framkvæmdaráðsfundinum í haust. Það gleymdist að taka myndir í góða veðrinu,
Lesa meira

Og þá er það Etadeild... :-)

Enn bætist í hóp þeirra deilda sem hlotið hafa tengingu og merki frá Alþjóðasambandsvefnum. Í dag bættist Etadeild í hópinn. Til hamingju með það Etadeild! :-)
Lesa meira

Gammadeildin komin í hópinn :-)

Núna á dögunum fékk Gammadeildin krækju í vefinn sinn frá Alþjóðasamtökunum ásamt logo-i til að setja á vefinn því  til staðfestingar að hann uppfylli skilyrði alþjóðasamtakanna um vefsíður. Við óskum Gammadeildinni hjartanlega til hamingju :-)
Lesa meira

Innri vefur samtakanna

Á forsíðunni á vef alþjóðasambandsins  er nú kominn möguleiki til að skrá sig inn á lokaðan innri vef Delta Kappa Gamma þar sem félagskonur geta átt í margs konar samskiptum og samvinnu á vef án þess að aðrir en gildir meðlimir komist í þau gögn. Á upphafssíðunni þarf að skrá sig inn með notendanafni sem er það netfang sem viðkomandi hefur skráð sig með hjá samtökunum og  leyniorði sem fæst uppgefið hjá vefstjóra. Leyniorðið er einnig í maí/júní hefti af formannabréfinu (Presidents Page) þannig að allir formenn hafa það líka.
Lesa meira

Uppfærsla á vef Deltadeildar

Við óskum Deltadeild til hamingju með að vera búnar að klára að skilgreina útlitið á vefnum sínum, því í gær kom inn mynd í „hausinn“á síðuna þeirra. Myndin er samsett og lýsir vel sérkennum Vesturlandsins. Til hamingju Deltasystur :-)
Lesa meira

Tungumálaver Laugalækjarskóla

Í Laugalækjarskóla í Reykjavík er starfandi tungumálaver. Tungumálverið er þjónustustofnun þar sem veitt er kennsluráðgjöf. Þar fer fram staðbundin kennsla fyrir nemendur í Reykjavík og boðið er upp á netnám fyrir nemendur innan bæjar og utan. Í mótun er þjónusta farkennara við börn af erlendum uppruna. Tungumálaverið heldur úti vefsíðu  þar sem nálgast má ýmsan fróðleik tengdan starfseminni, m.a. er gefið út fréttabréf mánaðarlega.
Lesa meira

Ný vefur um kennaranám

Opnaður hefur verið vefur á menntavísindasviði HÍ sem heitir Kennaramenntun í deiglu. Fyrirlestrarröð hófst í gær og verður fram til 23. júní. Upptaka og nánara efni verður sett á þennan vef og áhugasamir hvattir til að senda inn efni í umræðuna.
Lesa meira

Kappa deildin fær krækju

Föstudaginn 16. apríl fékk Kappadeildin krækju í vefinn sinn frá Alþjóðasamtökunum ásamt logo-i til að setja á vefinn því  til staðfestingar að hann uppfylli skilyrði alþjóðasamtakanna um vefsíður. Við óskum Kappadeildinni hjartanlega til hamingju :-)
Lesa meira

Hlýhugur erlendis frá

Í gær og í dag hafa mér borist tölvupóstar erlendis frá, bæði frá systrum okkar á Bretlandi og Alfadeildinni í Texas þar sem okkur eru sendar hlýjar kveðjur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Er greinilegt að þær systur okkar, hafa af okkur og ástandinu hér á Íslandi, nokkrar áhyggjur. Er notalegt að finna hlýhug þeirra og samstöðu og þökkum við kærlega fyrir það og er góðum kveðjum þeirra hér með komið á framfæri. 
Lesa meira

Alþjóðlegar nefndir

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir hefur tekið saman glærusýningu um alþjóðlegar nefndir DKG. Einnig er þar að finna stutta en hnitmiðaða punkta
Lesa meira