06.03.2009
Undir Rafræn útgáfa eru komnir tenglar í blað sem International Communications Committee nefndin á vegum
alþjóðasamtakanna gefur út.
Lesa meira
02.02.2009
Nýtt Euforia (janúar 2009) var sett á vefinn í dag. Hægt er að nálgast blaðið undir Rafræn útgáfa – Euforia.
Einnig barst boð frá þýska landssambandinu um að sækja landsþing
þeirra sem haldið verður í Etelsen dagana 1.-2. maí næstkomandi
Lesa meira
30.01.2009
Við minnum á að Evrópuþing Delta Kappa Gamma verður haldið í
Osló í Noregi dagana 5. - 8. ágúst í sumar. Nánar má lesa um ráðstefnuna á vef norsku samtakanna.
Nú er um að gera að bretta upp ermarnar og athuga með flugfar og gistingu í tíma!!
Lesa meira
27.01.2009
Í dag fékk landssambandið vottun fyrir árið 2009 á vefsíðunni sinni sent frá alþjóðasambandinu og þar með
leyfi til að flagga tákni þar um á síðunni. Sjá hér neðst í vinstra horninu.
Lesa meira
26.01.2009
Við vekjum athygli á því að Gammadeildin er núna komin með mynd í hausinn á vefnum sínum og óskum við þeim hjartanlega til
hamingju með þennan áfanga :-)
Lesa meira
27.10.2008
Stjórn landssambandsins
hefur ákveðið, í samráði við Zeta-deild á Austfjörðum, að landssambandsþing 2009 verði haldið á Hallormsstað
dagana 16. og 17. maí næstkomandi. Hægt verður að fá gistirými frá og með föstudeginum fyrir þá
sem þess óska. Þema þingsins verður Nýi kennarinn.
Nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Lesa meira
22.10.2008
Undanfarna daga hefur Þetadeild unnið að því að koma upp vef fyrir deildina.
Lesa meira
08.09.2008
Alþjóðaþing Delta Kappa Gamma var haldið í Chicago, 22.-26. júlí 2008. Yfirskrift þingsins var: Leading with
Wisdom and Passion.
Lesa meira
04.09.2008
Ákveðið hefur verið að næsta Evrópuþing samtakanna verði haldið í Noregi, nánar tiltekið í Osló, dagana 5.-8.
ágúst 2009.
Lesa meira
18.07.2008
Sumarhefti fréttabréfsins AKT@UN
Lesa meira