13.12.2009
Ingibjörg Jónasdóttir landssambandsforseti hefur verið viðstödd þrjá jólafundi nú á aðventunni.
Lesa meira
13.12.2009
Takið frá laugardaginn 17. apríl fyrir Vorþingið.
Lesa meira
18.11.2009
Gönguhópurinn hittist 3. nóvember síðastliðinn og hélt í sína fyrstu göngu undir vaskri stjórn Margrétar
Jónsdóttur í Gammadeild.
Sjá myndir
Lesa meira
26.10.2009
Nýtt eintak af fréttabréfi DKG systra í Bretlandi er komið á vefinn, en
í framtíðinni mun það einungis verða á heimasíðu
þeirra á vefnum.
Lesa meira
03.11.2009
Ákveðið hefur verið að hefja gönguhóp DKG kvenna í Reykjavík og verður gengið einu sinni í mánuði, fyrsta
þriðjudaginn í mánuðinum. Gengið verður frá Perlunni. Mæting er kl 17:30 og gengið í klukkutíma.
Lesa meira
08.10.2009
Undir flokknum Tenglar hér á vefnum er kominn tengill í yfirlit yfir heimasíður allra landssambanda sem finna má
á alþjóðasambandssíðunni. Auk ýmiss konar fróðleiks um starfsemi sambandanna má einnig oft finna fréttabréf (News)
viðkomandi landssambanda á þessum síðum. Nýútkomið er t.d. fréttabréf þeirra í Arkansas sem lesa má á vefnum. Endilega skoðið hvað er að frétta hjá DKG systrum okkar vítt og
breitt um heiminn.
Lesa meira
06.10.2009
Við óskum Iotadeildinni til hamingju með að vera búnar að klára að setja upp útlitið á vef deildarinnar. Mynd deildarinnar er
þyrnirós en hún vex villt á Vestfjörðum (og víðar) og er einskonar „þjóðarblóm“ Vestfirðinga :-)
Lesa meira
25.09.2009
Nýtt eintak af Euforia er nú komið út og er aðgengilegt hér á vefnum undir krækjunni Rafræn
útgáfa. Á sama stað má einnig nálgast glærur og krækjulista frá Director General Arni Hole. Ministry of Children and Equality í
Noregi í tengslum við fyrirlestur sem hún flutti á Evrópuþinginu í Osló síðastliðið sumar.
Lesa meira
22.09.2009
/*
Fimmtudaginn 24.september 2009 verður vinnufundur um upplýsingamál DKG
Lesa meira