Fréttir

Frá alþjóðasamskiptanefndinni

Bettina Kulsdom, sem er formaður Alþjóðasamskiptanefndarinnar (International Communications), hefur m.a. í Euforia, óskað eftir því að félagskonur láti í ljós skoðun sína á útgáfu Bulletin og AKT News á vefnum,
Lesa meira

Nýjasta Euforia

Nú er nýjasta eintak af Euforia komið út og er hægt að nálgast það hér á vefnum undir krækjunni Rafræn útgáfa.
Lesa meira

Bókamerki og lyklakippa

Í tilefni af 30 ára afmæli samtakanna lét stjórnin gera bókamerki og nú einnig lyklakippu með einkenni samtakanna og í litunum okkar.
Lesa meira

Vorþing DKG 2008

Vorþing DKG verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 17. maí nk.
Lesa meira

Fréttabréf dkg komið út

Fréttabréf DKG er komið út.
Lesa meira

Vottun

Þau ánægjulegu tíðindi gerðust í dag, 4. desember 2007,  að vefur samtakanna okkar  var samþykktur hjá alþjóðasambandinu.
Lesa meira

Tillaga um stjórn alþjóðasambandsins 2008-2010

Uppstillingarnefnd alþjóðasambandins hefur lokið störfum og á vef alþjóðasamtakanna var í gær (13.11.2007) birtur listi yfir þær konur sem verða í framboði til stjórnar alþjóðasambandsins tímabilið 2008-2010.
Lesa meira

Euforia

Nú er októbereintakið af Euforia komið hér á vefinn og finnst það undir krækjunni „Rafræn útgáfa“ hér til hliðar. Þar er einnig komið aukaeintak af ritinu sem fjallar um hina nýstofnuðu deild í Danmörku.
Lesa meira

Afmælisrit

Í tengslum við 30 ára afmæli samtakanna var ráðist í að gefa út mjög glæsilegt og veglegt afmælisrit með greinum um uppeldis- og fræðslumál eftir félagskonur. Skoðaðu efnisyfirlitið og tryggðu þér eintak.
Lesa meira

Evrópuþingið í London 1.-4. ágúst 2007

Lesa meira