Fréttir

Umsókn um styrk úr námsstyrkjasjóði

Næsta úthlutun úr námsstyrkjasjóði verður vorið 2009 á landssambandsþingi.
Lesa meira

DKG í Hollandi heldur landssambandsþing

Þann 17. maí næstkomandi munu Delta Kappa Gamma systur í Hollandi halda landssambandsþing sitt í Amsterdam.
Lesa meira

Skráning á vorþing 2008

Nú eru upplýsingar vegna vorþingsin í Menntaskólanum í Kópavogi 17. maí næstkomandi komnar inn undir krækjunni Vorþing 2008 hér til hliðar.
Lesa meira

Þakkað fyrir höfðinglega gjöf

Ingibjörg Einarsdóttir, fráfarandi landssambandsforseti, fór á fund Guðrúnar Vigfúsdóttur, vefnaðarkennara,
Lesa meira

Frá alþjóðasamskiptanefndinni

Bettina Kulsdom, sem er formaður Alþjóðasamskiptanefndarinnar (International Communications), hefur m.a. í Euforia, óskað eftir því að félagskonur láti í ljós skoðun sína á útgáfu Bulletin og AKT News á vefnum,
Lesa meira

Nýjasta Euforia

Nú er nýjasta eintak af Euforia komið út og er hægt að nálgast það hér á vefnum undir krækjunni Rafræn útgáfa.
Lesa meira

Bókamerki og lyklakippa

Í tilefni af 30 ára afmæli samtakanna lét stjórnin gera bókamerki og nú einnig lyklakippu með einkenni samtakanna og í litunum okkar.
Lesa meira

Vorþing DKG 2008

Vorþing DKG verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 17. maí nk.
Lesa meira

Fréttabréf dkg komið út

Fréttabréf DKG er komið út.
Lesa meira

Vottun

Þau ánægjulegu tíðindi gerðust í dag, 4. desember 2007,  að vefur samtakanna okkar  var samþykktur hjá alþjóðasambandinu.
Lesa meira