14.11.2007
Uppstillingarnefnd alþjóðasambandins hefur lokið störfum og á vef alþjóðasamtakanna var í gær (13.11.2007) birtur
listi yfir þær konur sem verða í framboði til
stjórnar alþjóðasambandsins tímabilið 2008-2010.
Lesa meira
16.10.2007
Nú er októbereintakið af Euforia komið hér á vefinn og finnst það undir krækjunni „Rafræn útgáfa“ hér til
hliðar. Þar er einnig komið aukaeintak af ritinu sem fjallar um hina nýstofnuðu deild í Danmörku.
Lesa meira
15.10.2007
Í tengslum við 30 ára afmæli samtakanna var ráðist í að gefa út mjög glæsilegt og veglegt afmælisrit með greinum um
uppeldis- og fræðslumál eftir félagskonur. Skoðaðu efnisyfirlitið og tryggðu þér eintak.
Lesa meira
17.03.2007
Landssambandsþingið sem jafnframt er 30 ára afmælisþing, verður haldið dagana 5.-7. maí 2007 í Reykholti í Borgarfirði.
Lesa meira