11.07.2013
Eftirfarandi bréf barst til okkar DKG hér á Íslandi í gær:
I am member of Delta Kappa Gamma (Alpha Kappa chapter/Mu State USA) who will visit Reykjavik August 9-10. I would like to meet members of Delta Kappa Gamma. If you or your DKG sisters will be
available August 10, please reply. I will stay at the Center Hotel Plaza. I know my time in Reykjavik coincides with the DKG European regional conference in Amsterdam; however, I hope some members
will still have time to meet with me.
Thank you, Gale A. Workman, Ph.D. gale_workman@hotmail.com
Lesa meira
10.07.2013
Júlí - ágústheftið af Strenghtening the Buzz er komið á vefinn hér undir Útgáfumál - The Buzz
Lesa meira
03.07.2013
Þær sem ætla á Evrópuþingið til Amsterdam eru minntar á að skrá sig fyrir 7. júní. Eftir þann tíma hækkar
gjaldið úr 99 evrum í 150.
Lesa meira
02.07.2013
Á undan Evrópuþinginu í sumar, þriðjudaginn 6. ágúst, heldur Forum nefndin „Pre Conference“. Umræðuefnið er
Menntun fyrir alla. Þar munu verða innlegg nokkurra landa um það sem er efst á baugi í Evrópulöndum. Þær sem ætla
að taka þátt eru beðnar að tilkynna þátttöku til Ingibjargar Jónasdóttur á netfangið ij@host.is.
Gjaldið fyrir daginn, 20 Evrur, er innheimt við upphaf dagskrár og er hádegismatur innifalinn.
Nánar má lesa um starfsemi Evrópuforum í pistli frá formanni þess, Ingibjörgu Jónasdóttur.
Lesa meira
06.06.2013
Júní- heftið af Euforia er komið á vefinn. Þar má finna
kynningar á nýjum landsambandsforsetum á Evrópusvæðinu, umfjöllun um landsambandsþing nokkurra landsambanda ásamt ýmsu fleira efni.
Lesa meira
28.05.2013
Í dag bjó ég til lokaðan hóp á Facebook fyrir okkur DKG konur á Íslandi (tengillinn er hér neðst í veftrénu til visntri).
Þetta er lokaður hópur en þó ekki lokaðri en svo að allir meðlimir eiga að geta bætt öðrum DKG konum inn í hópinn.
Hópnum er ætlað að vera vettvangur fyrir óformlega samskipti okkar DKG kvenna á milli. Látið þetta endilega berast okkar á milli og vonandi
höfum við eitthvert gagn og gaman af :-) Eygló vefstjóri
Lesa meira
24.05.2013
Á vef alþjóðasambandsins er nú könnun í gangi um ýmsa þætti sem lúta að framkvæmd svæðaráðstefna
(í okkar tilfelli Evrópuráðstefna). Endilega farið á vefinn og svarið þessum örfáu spurningum sem í könnuninni
eru. Þið finnið hana á þessari slóð: http://www.surveymonkey.com/S/CX2JSSN
Lesa meira
13.05.2013
Þórunn Bergsdóttir, ein úr hópi stofnfélaga Betadeildar lést aðfararnótt laugardagsins 11. maí eftir erfið veikindi. Við
minnumst hennar með söknuði og þakklæti í huga fyrir vel unnin störf í okkar þágu og þökkum henni samfylgdina. Jafnframt sendum
við aðstandendum okkar dýpstu samúð. Guð blessi Þórunni Bergsdóttur.
Lesa meira
05.05.2013
Skýrslur deilda og nefnda frá síðustu tveimur starfsárum (2011–2013) er komin á vefinn.
Lesa meira
02.05.2013
Við vekjum athygli ykkar á því að dagskránni á landsambandsþinginu á laugardaginn hefur verið flýtt um hálftíma.
Dagskráin hefst sem sé klukkan 9:30 í stað 10:00 sem hafði áður verið auglýst.
Lesa meira