Fréttir

Strenghtening the Buzz

Maí/Júní eintakið af Strenghtening the Buzz, fréttabréfi Communication and Publicity nefndarinnar, var að fara á vefinn rétt í þessu. Það finnst  undir Útgáfumál
Lesa meira

Orð til umhugsunar – Bryndís Guðmundsdóttir

Á sameiginlegum fundi Alfa- og Þetadeilda í apríl flutti Bryndís Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Akurskóla í Reykjanesbæ, orð til umhugsunar.  Bryndís hefur gefið ritnefnd DKG leyfi til að birta þennan áhugaverða pistil svo félagskonur í öllum deildum fái notið og fylgir hann hér með ásamt myndum frá fundinum.
Lesa meira

Svana Friðriksdóttir hlýtur DKG Scolarship

Svana Friðriksdóttir í Gammadeild fékk fyrir nokkrum dögum úthlutað DKG Scolarship og óskum við henni hjartanlega til hamingju. Þetta minnir okkur á það að vera duglegar að sækja um þá styrki sem í boði eru hjá samtökunum, en þeir eru allnokkrir. Fræðast má nánar um styrkina á þessari síðu.
Lesa meira

Nýtt eintak af EuForia

Nýtt eintak af EuForia var að fara inn á vefinn okkar. Ritið er að þessu sinni helgað 5 ára afmæli landsambandsins í Eistlandi.
Lesa meira

DKG - Stjarnan - komin í loftið!

Fyrsti fræðslufundurinn var haldinn hjá Lambdadeild í Reykjavík miðvikudaginn 13. mars eftir að hafa frestast um viku vegna óveðurs!
Lesa meira

Evrópuráðstefnan í Amsterdam 7.–10. ágúst

Vakin er athygli á því að nú eru komnar frekari upplýsingar um Evrópuráðstefnuna í sumar, bæði á vef alþjóðasambandsins og Evrópuvefnum. Einnig er mars/apríl hefti NEWS fréttabréfsins komið á vefinn og þar eru líka upplýsingar um ráðstefnuna.
Lesa meira

Fréttabréf Educational Foundation’s Liaison

Marshefti fréttabréfs Educational Foundation’s Liaison er komið út. Þar er að finna yfirlit yfir þá sem fengu úthlutað styrkjum úr Lucile Cornetet sjóðnum sem auglýstur var hér á vefnum fyrir skömmu síðan.
Lesa meira

Landsambandsþing 2013

Nú hefur dagskrá landsambandsþingsins okkar litið dagsins ljós en þingið verður haldið á Hótel Heklu dagana 4. og 5. maí næstkomandi. Dagskrána, ásamt nánari upplýsingum um skráningu og kostnað, má nálgast á upplýsingasíðu um þingið. 
Lesa meira

Sænska landssambandsþingið

Delta Kappa Gamma konur í Svíþjóð bjóða okkur velkomnar á landssambandsþingið sitt sem haldið verður í Falun dagana 20.–21. apríl næstkomandi. Dagskrá þingsins fylgir hér með.
Lesa meira

Vorfréttabréf Theta State í New Mexico

Theta State News – fréttabréf DKG í New Mexico er komið út þetta vorið. Njótið :-)
Lesa meira