22.03.2013
Fyrsti fræðslufundurinn var haldinn hjá Lambdadeild í Reykjavík miðvikudaginn 13. mars eftir að hafa frestast um viku vegna óveðurs!
Lesa meira
19.03.2013
Vakin er athygli á því að nú eru komnar frekari upplýsingar um Evrópuráðstefnuna í sumar, bæði á vef alþjóðasambandsins og Evrópuvefnum. Einnig er mars/apríl hefti NEWS fréttabréfsins komið á vefinn og þar eru líka
upplýsingar um ráðstefnuna.
Lesa meira
18.03.2013
Marshefti fréttabréfs Educational Foundation’s Liaison
er komið út. Þar er að finna yfirlit yfir þá sem fengu úthlutað styrkjum úr Lucile Cornetet sjóðnum sem auglýstur var hér
á vefnum fyrir skömmu síðan.
Lesa meira
16.03.2013
Nú hefur dagskrá landsambandsþingsins okkar litið dagsins ljós en þingið verður haldið á Hótel Heklu dagana 4. og 5. maí
næstkomandi. Dagskrána, ásamt nánari upplýsingum um skráningu og kostnað, má nálgast á upplýsingasíðu um þingið.
Lesa meira
14.03.2013
Delta Kappa Gamma konur í Svíþjóð bjóða okkur velkomnar á landssambandsþingið sitt sem haldið verður í Falun dagana
20.–21. apríl næstkomandi. Dagskrá þingsins fylgir hér með.
Lesa meira
12.03.2013
Theta State News – fréttabréf DKG í New Mexico er
komið út þetta vorið. Njótið :-)
Lesa meira
15.02.2013
Pre-Conference Seminar á Evrópu Forum verður þriðjudaginn 6. ágúst 2013, frá kl.
9:00 – 16:00, daginn fyrir Evrópuráðstefnu DKG í Amsterdam. Umræðuefni dagsins verður: Education for everyone. Frekari upplýsingar eru á Evrópuvefnum.
Lesa meira
13.02.2013
Umsóknarfrestur til að senda inn umsókn (proposal)að erindi (workshop) fyrir Evrópuþingið í sumar rennur út 15. febrúar (nokkrir dagar
fram yfir það gengur upp). Umsóknarformið er á
alþjóðasambandsvefnum. Það þarf að fylla út og senda til Mariku Heimbach á netfangið: famheimbach@t-online.de. Þetta er kjörið tækifæri fyrir konur
að kynna sín vísindaverkefni og listsköpun af öllum gerðum. Athugið þó að ekkert er greitt fyrir þátttökuna.
Lesa meira
02.02.2013
Í byrjun desember var sett inn frétt og tengill í fréttabréf þeirra DKG systra í Texas þar sem
Karen Walker í Zeta Epsilon deildinni sagði frá heimsókn sinni hingað til Íslands þar sem hún hitti Sigríði Rögnu landsambandsforseta
og Sigrúnu Klöru í Alfadeild.
Lesa meira
01.02.2013
Vorheftið af Euforia, veftímariti EvrópuForum Delta Kappa Gamma,
er nú komið á vefinn stútfullt af efni. Meðal annars efnis, er þar að finna nokkra umfjöllun um Evrópuþingið næsta sumar,
sem haldið verður í Amsterdam dagana 7.–10. ágúst.
Lesa meira