03.09.2012
Hressar DKG skelltu sér í skemmtiskokkið " FUN RUN " í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira
10.08.2012
Á alþjóðasambandsþinginu sem haldið var í New York núna í lok júlímánaðar var kosinn nýr
alþjóðaforseti til næstu tveggja ára og ný stjórn
alþjóðasambandsins. Það var Dr. Beverly H. Helms sem var kosinn forseti og má lesa ræðuna sem hún flutti við það
tækifæri hér. Einkunnarorð hennar fyrir næstu tvö
árin eru: Sharing out Vision. Strenghtening our Society.
Þess má einnig geta að ný stjórn í Evrópu Forum fyrir næstu tvö árin (2012–2014) hefur verið kosin og má
sjá hverjir sitja í þeirri stjórn á Evrópuvefnum.
Lesa meira
27.06.2012
Föstudaginn 29. júní nk. fer fram doktorsvörn við Læknadeild Háskóla Íslands. Þá ver Elín Ólafsdóttir
doktorsritgerð sína „Áhrif efnaskipta- og umhverfisþátta á myndun sykursýki af tegund 2 og breytingar á dánartíðni tengdar
sykursýki á tímabilinu 1993 til 2004.
Lesa meira
22.06.2012
Vorhefti fréttabréfsins okkar árið 2012 er komið á vefinn, stútfullt af efni.
Fréttabréfið má nálgast undir hlekknum Útgáfumál hér til hliðar í veftrénu, eða á þessari slóð
Lesa meira
12.06.2012
Þeir félagar í Delta Kappa Gamma sem hyggjast flytja erindi á annaðhvort alþjóðasambandsþingi eða Evrópuþingi gefst kostur
á að sækja um eilítinn styrk til fararinnar hjá landsambandsstjórn. Umsóknareyðublað vegna styrksins má bæði finna
á þessari slóð og þessari og þarf að
sækja um styrkinn með góðum fyrirvara áður en til fararinnar kemur. Ákvörðun um styrkupphæð er tekin hverju sinni.
Lesa meira
04.06.2012
Laugardaginn 2. júní hélt Betadeild upp á 35 ára afmæli sitt. Á þeim tímamótum er tilefni til að heiðra konu fyrir vel
unnin störf að mennta- og/eða menningarmálum og hefur deildin gert það á fimm ára fresti. Að þessu sinni varð Rósa Guðrún
Eggertsdóttir sérfræðingur á miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri fyrir valinu en hún hefur
lagt mikið að mörkum til menntamála.
Lesa meira
22.05.2012
Í nýjasta eintakinu af Broadcasting the Buzz er umfjöllun um
nýafstaðið vorþing DKG hér á Íslandi þar sem farið er mjög lofsamlegum orðum um þingið og íslensku landsamtökin.
Skoðið endilega blaðið :-)
Lesa meira
18.05.2012
Nú nýlega lauk kjöri til formanns European Forum nefndar til næstu tveggja ára. Ingibjörg Jónasdóttir í Gamma deild, fráfarandi
landsambandsforseti, hlaut flest atkvæði og verður því formaður nefndarinnar næstu tvö árin. Ingibjörgu er hér með óskað
innilega til hamingju með kjörið.
Lesa meira
15.05.2012
Okkur hefur borist tilkynning um útgáfu fréttabréfsins hjá DKG systrum í Alpha Zeta State í New Jersey. Það má nálgast
á þessari slóð: http://deltakappagamma.org/NJ/newsletter.html
Lesa meira
15.05.2012
Alþjóðaforseti sem dvaldi hér með okkur á vorþinginu 28. apríl síðastliðinn hefur sent okkur bréf með þakklæti
fyrir ráðstefnuna og móttökurnar. Bréfið má nálgast hér
Lesa meira