Fréttir

Lofsamleg ummæli

Í nýjasta eintakinu af Broadcasting the Buzz er umfjöllun um nýafstaðið vorþing DKG hér á Íslandi þar sem farið er mjög lofsamlegum orðum um þingið og íslensku landsamtökin. Skoðið endilega blaðið :-)
Lesa meira

Ingibjörg næsti formaður Forum nefndar

Nú nýlega lauk kjöri til formanns European Forum nefndar til næstu tveggja ára. Ingibjörg Jónasdóttir í Gamma deild, fráfarandi landsambandsforseti, hlaut flest atkvæði og verður því formaður nefndarinnar næstu tvö árin. Ingibjörgu er hér með óskað innilega til hamingju með kjörið.
Lesa meira

DKG Alpha Zeta State News

Okkur hefur borist tilkynning um útgáfu fréttabréfsins hjá DKG systrum í Alpha Zeta State í New Jersey. Það má nálgast á þessari slóð: http://deltakappagamma.org/NJ/newsletter.html
Lesa meira

Þakkarbréf

Alþjóðaforseti sem dvaldi hér með okkur á vorþinginu 28. apríl síðastliðinn hefur sent okkur bréf með þakklæti fyrir ráðstefnuna og móttökurnar. Bréfið má nálgast hér
Lesa meira

Skoðanakönnun

Alþjóðanefndin „Ad Hoc Arts and Humanities Committee “ hefur ákveðið að kanna áhuga DKG systra á því að boðið verði upp á þann möguleika að sýna og/eða skoða alls konar skapandi verk félagskvenna á Netinu. Eða eins og þær segja sjálfar: 
Lesa meira

Guðrún Halldórsdóttir látin

Guðrún Halldórsdóttir, ein úr hópi stofnfélaga Delta Kappa Gamma á Íslandi og félagi í Alfa deild er látin, eftir erfið veikindi. Við minnumst hennar með þakklæti í huga fyrir vel unnin störf í okkar þágu.  Guð blessi Guðrúnu Halldórsdóttur. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, forseti landssambandssins.
Lesa meira

Vorfréttabréf Epsilon deildar í Louisiana

Okkur hefur borist vorfréttabréf systra okkar í Epsilon deild í Louisina. Hægt er að nálgast það með því að smella hér.
Lesa meira

Dagskrá vorþingsins er komin á vefinn

Nú liggur dagskrá vorþingsins þann 28. apríl fyrir. Þema þingsins er sótt í núverandi leiðarljós samtakana: Frá orðum til athafna. Frummælendur eru valdir með markmið og leiðarljós samtakana í huga. Jafnframt gefst félagskonum færi á að ræða málin frekar í málstofum. Dagskrána í heild sinni má nálgast hér.
Lesa meira

Félagi í Gammadeild fær viðurkenningu

Árný Elíasdóttir félagi í Gammadeild fékk á dögunum hvatningarviðurkenningu fyrir árið 2012 sem FKA (Félag kvenna í atvinnurekstri) veitti henni ásamt samstarfskonum sínum Ingu B. Hjaltadóttur og Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur en þær eru stofnendur og eigendur Attentus ehf.
Lesa meira

Fleiri hótelherbergi til reiðu vegna alþjóðasambandsþingsins í New York

Eftirfarandi tilkynning barst frá Kate York vegna hótelrýmis í New York á þinginu í sumar: Dear All I have just had a telephone call from Corlea Plowman in Austin, Texas. DKG has negotiated an extra 50 rooms to be added to the block reserved for our members at the Sheraton (the Convention hotel). They are Queen and King doubles. 
Lesa meira