Starfsáætlun 2022-2023
Skiptingin er sem hér segir: (Dagsetningar eru sveigjanlegar).
Dagsetning |
Hópur |
Staður |
Orð til umhugsunar |
október |
Brynja, Sigga Dís og Steinunn |
Neskaupstaður |
Sigga Dís sagði frá námskeið sem hún fór nýlega á og fjallaði um mikilvægi þess að fræða strax í leikskóla um alvarleika ofbeldis. |
nóvember |
Ólafía, Unnur og Petra. | Seyðisfjörður | Ólafía sagði frá því hvernig fyrsta jólakortið varð til. Sjá heimasíðu http://www.julli.is/jol/kort.htm |
febrúar |
Helga Guðmunds, Ruth og Hrefna |
Sláturhúsið Egilsstöðum. |
Helga lagði út frá því hvað það er sem mótar einstaklinginn á starfsævi sinni. |
mars |
Halldóra, Jórunn og Guðmuna Vala |
Fundur féll niður. |
Björg með umfjöllun um geðorðin 10. |
apríl vorfundur |
Björg, Guðrún og Helga St |
Verkmenntaskóli Austurlands. |
Síðast uppfært 10. okt 2023