Aðalfundur Zetadeildar 17. maí 2018.
22.05.2018
Aðalfundur Zetadeildar var haldinn í Óbyggðasetrinu í Fljótsdal 17. maí 2018. Þar voru almenn aðalfundarstörf og ný stjórn tók við. Ruth kveikti á kertunum og Petra Jóhanna var með orð til umhugsunar. Að fundi loknum snæddu zetakonur gúllassúpu og fengu sér rabbarbaraeftirrétt um leið og þær létu sig dreyma um sumar og sól .