Aprílfundur Zetadeildar
20.04.2010
Næsti fundur Zetadeildar verðu haldinn á Stöðvarfirði mánudaginn 26. apríl kl. 18.00.
Fundarstaður er Stöðarfjarðarkirka.
Á dagskrá er stjórnarkjör í deildinni, en þema fundarins er Listalíf á Stöðvarfirði. Farið verður í heimsókn í Gallerí Snærós þar sem sýning Önnu Hrefnudóttur fer fram en síðan verður Grafíkverkstæði Ríkharðs Valingojer heimsótt. Umsjón með aðalefni fundar er í höndum Guðrúnar Ármanndóttur og Þórönnu Lilju Snorradóttur sem báðar eru kennarar við Grunnskóla Stöðvarfjarðar.
Anna María Arnfinnsdóttir námsráðgjafi í Egilsstaðskóla verður með orð til umhugsunar.
Boðið verður upp á súpu og brauð og kostar máltíðin 1500 krónur.