Bætum lífið með breyttu hugarfari!
12.08.2009
Áætlað er að við Zetakonur hefjum starfið á ný eftir sumarfrí þann 5. september en þá verður fyrsti fundur vetrarins
haldinn á Egilsstöðum. Þema næsta vetrar verður ,,Bætum lífið með breyttu hugarfari" en það viljum við hafa að
leiðarljósi í starfi okkar næsta vetur.