Fundaröð vetrarins hefur verið send út til félagskvenna
23.09.2013
Nýverið hittust stjórnarkonur deildarinnar og skipulögðu veturinn. Áherslur vetrarins verða svipaðar og síðastliðinn vetur. Að
fundirnir verði fræðandi og uppbyggilegir fyrir félagskonur og örvi þær til dáða á starfsvettvangi.
Konum er raðað saman í litla hópa til að undirbúa fundina. Þetta samstarf hefur komið sér mjög vel og margt áhugavert
verið gert.
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í Breiðdal þriðjudaginn 15. október og hefst hann kl 18:00.