Fyrsti fundur vetrarins
02.09.2014
Stjórnin er búin að setja saman dagskrá vetrarins og fyrsti fundurinn verður
haldinn á Neskaupsstað þriðjudaginn 23. september kl. 18:00. Dagskráin verður kynnt síðar.
Delta – Kappa – Gamma. Félag kvenna í fræðslustörfum.
Vefritari (webmaster) Zetadeildar: Guðrún Ásgeirsdóttir
gudruna@skolar.fjardabyggd.is