Jólafundur á Fáskrúðsfirði
03.12.2009
Jólafundur í Zetadeild verður haldinn í Skólamiðstöðinni
Fáskrúðsfirði (Grunnskólanum) mánudaginn 7. desember kl. 18.00.
Á dagskrá er meðal annars:
Hildur Magnúsdóttir flytur orð til umhugsunar.
Inntaka nýrrar félagskonu.
Borin verður fram Fiskisúpa og brauð frá Cafe Sumarínu verð kr. 1.150
kr.
Skólamiðstöðin verður skoðuð og svo fáum við fræðslu í
máli og myndum um Franska bæinn Fáskrúðsfjörð.
Sjáumst sem flestar og eigum notalega stund saman á aðventunni.