Sameiginlegur fundur Zetadeildar og Betadeildar 4. október í Mývatnssveit
19.09.2008
Nú hefur verið ákveðin dagsetning fyrir sameiginlegan fund Zetadeildar og Betadeildar. Við munum hittast á Hótel Seli í Mývatnssveit 4.
október kl. 12.00 þar sem við stefnum að því að eiga saman ánægjulega samverustund og kynnast hver annarri. Stefnt er að því
snæða saman léttan hádegisverð, fara í létta gönguferð og skoða saman fuglasafnið.