Síðasti fundur Zetadeildar í vetur verður 17. maí
01.05.2010
Síðasti fundur Zetadeildar í vetur verður haldinn þann 17. maí n.k. kl. 18.00 í Neskaupstað. Nánari staðsetning verður
send út er nær dregur fundinum. Á fundinum fer fram innsetning nýrrar stjórnar.
Vonast til að sem flestar Zetakonur mæti á fundinn.
Forseti.