Þá er komið að síðasta fundi vetrarins, sem er jafnframt aðalfundur
07.05.2014
Fundurinn verður haldinn í sumarhúsinu Lundi í Úlfsstaðaskógi þann 18. mai kl 11:00-14:00. Þar sem þetta er aðalfundur
verður m.a. stjórnarkosning, orð til umhugsunar o.fl. áhugavert. Einnig er boðin þátttaka á námskeið sem nefnist stjörnuoddar
og leiðbeinandi er Sigrún Jóhannesdóttir. Boðið verður upp á fiskisúpu og brauð.