Undirbúningsfundur fyrir Landsþing
27.04.2009
Þriðjudaginn 5. maí verður fundur undirbúningsnefndar haldinn á Hallormsstað. Mæting í Hallormsstaðaskóla kl. 17.00.
Zetakonur búsettar á Héraði eru sérstaklega hvattar til að mæta.