Vorþing DKG á Egilsstöðum 5. maí.
22.05.2018
Vorþing haldið á Egilsstöðum 5.5. í umsjón Zetadeildar og menntamálanefndar DKG. Þemað var Sköpun, gróska og gleði. Á sjötta tug kvenna sótti þingið. Fljótsdalshérað bauð til móttöku í Safnahúsinu á Egilsstöðum og hátíðarkvöldverður var haldinn á Gistihúsinu á Egilsstöðum um kvöldið. Hægt er að sjá myndir, fréttir og dagskrá þingsins á heimasíðu