27. apríl fórum við í gönguferð í Selskógi undir leiðsögn Ruthar Magnúsdóttur en héldum síðan á Kaffi Nielsen þar sem við héldum fund og snæddum kvöldverð.