Myndir frá fundum Zetadeildar veturinn 2009-2010
- 1 stk.
- 05.09.2009
Fundur var haldinn í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði mánudaginn 7.desember. Líneik Sævarsdóttir og Jórunn Sigurbjörnsdóttir sáu um skipulagningu fundarins. Líneik fræddi okkur um skólann og nýbygginguna sem nýlega var vígð og Franska bæinn Fáskrúðsfjörð. Við gæddum okkur á sjávarréttasúpu frá Café Sumarlínu. Á fundinum bættist einn nýr félagi í deildina okkar, Kristín Hlíðkvist myndmenntakennari í Grunnskólanum Egilsstöðum.
Skoða myndirDeildarfundur í Zetadeild var haldinn í Neskaupstað laugardaginn 21. mars 2009. Söfnin þrjú í Jósafatssafni voru heimsótt þar sem Magni Kristjánsson tók á móti okkur en síðan var haldið yfir í Egilsbúð þar sem við funduðum og fengum Elvar Jónsson til okkar með erindi um Mýrina. Á fundinum voru tvær konur teknar inn í deildina, þær Hildur Magnúsdóttir Reyðarfirði og Guðrún Ármannsdóttir Stöðvarfirði.
Skoða myndirMyndir sem teknar hafa verið á fundum Zeta-deildar veturinn 2007-2008
Skoða myndir