Landssambandsþing DKG 1.-2. MAÍ 1999
Landssambandsþing Delta Kappa Gamma Society International haldinn 1.-2. maí 1999 á Hótel Keflavík.
Þeta-deild aðstoðaði við undirbúning þingsins.
Gestur þingsins var Dr. Chrisina Lindquist frá Svíþjóð, fyrsti forseti hins nýja Evrópusvæðis.
Á þinginu var fjallað um kröfur og gildi í skólastarfi við upphaf nýrrar aldar. Spurt var hvaða kröfur skólinn og atvinnulífð
gera á nýrri öld, hverning getum við undirbúið nemendur og tryggt vellíðan þeirra, hvernig udnirbúim við nemendur fyri 21.
öldina?
Nýr forseti var kosinn á aðalfundi landssambandsins, Sigríður Jónsdóttir úr Gamma-deild.
Síðast uppfært 25. sep 2009