Stofnfundur Þetadeildar
Stofnfundur Þeta-deildar DKG á Suðurnesjum haldinn á FlugHóteli fimmtudaginn 26. nóvember 1998 kl. 20-22:30
Fundurinn hófst kl. 20 með kynningarfundi með eftirfarandi dagskrá:
1. Inngangur - kynning, tilrög. Sjöfn Sigurbjörnsdottir, formaður útbreiðslunefndar
2. Samtökin Delta Kappa Gamma International - tildrög og markmið, skipulag og starfshættir. Sigrún Jóhannesdóttir, forseti Landssambandsins
3. Samtökn á Íslandi - saga og starfshættir. Áslaug Brynjólfsdóttir, útbreiðslunefnd
4. Tákn og siðvenjur samtakanna. Ingibjörg Einarsdóttir, útbreiðslunefnd
5. Praktískar upplýsingar fyrir stofnfund. Sjöf Sigurbjörnsdóttir, formaður útbreiðslunefndar
6. Umræður og fyrirspurnir
Stofnfundurinn hófst síðan kl. 20:30. Dagskrá hans:
1. Inntökuathöfn.
Einsöngur: Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Eta-deild.
Formleg inntökuathögn
Einsöngur: Jóhanna V. Þórhallsdóttir
2. Erindi og umræður
3. Fundarslit
16 konur voru vígðar inn í deildina á stofnfundi.
Síðast uppfært 25. sep 2009