28. október 2013
Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Orð til umhugsunar
3. Nafnakall / fundargerd
4. Aðalheiður Héðinsdóttir segir frá fyrirtæki sínu Kaffitár
7. Önnur mál:
- Formaður setti fundinn og kveikti á kertum vináttu, hjálpsemi og trúmennsku
- Brynja Aðalbergsdóttir var með orð til umhugsunar og gerði „orð“ að umtalsefni sínu og hversu mörg orð við eigum um konu. Skemmtilegt innlegg.
- Ritari var með nafnakall og voru 15 konur mættar + 4 gestir verðandi Dkg félagar
- Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs sagði frá fyrirtæki sínu. Uppbyggingu fyrirtækisins og starfi. Mjög áhugavert innlegg.
- Önnur mál
Formaður sleit fundi kl.20:30
Ritari: Kristín Helgadóttir
Síðast uppfært 14. maí 2017