3. október 2012
Fundargerð 3.okt. 2012
Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Formaður deildarinnar les markmið samtakanna
3. Orð til umhugsunar
4. Nafnakall / fundargerð
5. Formadur samtakanna ávarpar fundinn
6. Sigrún Klara ávarpar fundinn
7. Guðbjörg og Inga Maria segja frá ráðstefnu í NY
8. Önnur mál.
- Gyða kveikti á kertum vináttu, trúmennsku og hjálpsemi
- Formaður deildarinnar setti fundinn og bauð gesti velkomna
- Elín Rut las markmid samtakanna
- Sigríður Bíldal var með ord til umhugsunar og ræddi um þær mörgu neikvæðu fréttir sem kæmu í fjölmiðlum af þessu svæði og mikilvægi þess að við tökum okkur saman og breytum þessu.
- Ritari var med nafnakall og voru 16 konur mættar
- Sigrún Klara var med erindi um alþjóðasamtökin og þær nefndir sem eru starfandi. Mjög áhugavert erindi.
- Sigridur Ragna forseti íslensku samtakanna ávarpadi fundinn. Þakkaði boðið á fundinn. Vildi minna á nokkur atridi: fréttabréfið, þema samtakanna frá orðum til athafna, gönguhópinn, mikilvægi þess að sækja um styrki og fara á fundi á vegum samtakanna.
- Guðbjörg Sveinsdóttir kynnti alþjóðaráðstefnu DKG í NY sem haldin var í júlí 2012
- Önnur mál
-Gjaldkeri minnti á félagsgjöldin, nauðsynlegt að greiða sem fyrst
-Kosning um þema deildarinnar til næstu tveggja ára. Fyrir valinu var 7.gr. markmiða samtakanna
Formaður sleit fundi kl.21:45
Ritari: Kristín Helgadóttir
Síðast uppfært 14. maí 2017