- 16 stk.
- 02.01.2009
10 ára afmælisfundur Þetadeildar var haldinn heima hjá formanni deildarinnar, Valgerði Guðmundsdóttur. Þema fundarins var tónlist og Karen Sturlaugsson var aðalræðumaður kvöldsins.
Mæting var góð og veisluborð að hætti stjórnar var glæsilegt eins og sjá má á myndunum. Myndirnar tók Ása Einarsdóttir.