Breyttur fundartími næsta fundar
22.03.2012
5. fundur starfsársins verður haldinn miðvikudaginn 28. mars kl. 20 í húsnæði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að Austurgötu.
Þema fundarins er tónlistarlæsi. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að loknum hefðbundnum félagsfundi.
Vekjum einnig athygli á Erlingskvöldi á fimmtudagskvöldinu 29. mars kl. 20 í Bíósal Duus-húsa. Þar verður fjallað um DKG systur
okkar, skáldkonuna Vilborgu Dagbjartsdóttur.
Og á Safnahelgi á Suðurnesjum um næstu helgi verða Þeta-systur okkar Sigrún Ásta Jónsdóttir og Brynja Aðalbergsdóttir
með fyrirlestra um varðveislu minja er tengjast herstöðinni og áhrif hennar á daglegt í Keflavík kl. 15 á sunnudeginum í
Duushúsum.