Næsti fundur fimmtudaginn 28. október kl. 20
27.10.2010
Fundurinn verður haldinn í Holtaskóla. Auk hefðbundinna atriða á dagskrá mun Guðbjörg Þórisdóttir,
lestrarfræðingur, segir okkur frá lestrarkennslu í Holtaskóla og tveir nýir félagar verða teknir inn í deildina.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.