Næsti fundur verður haldinn í Alþingishúsinu við Austurvöll
25.03.2011
Næsti fundur verður haldinn í Alþingishúsinu við Austurvöll þriðjudaginn 29. mars kl. 17:30.
Oddný G. Harðardóttir ætlar að taka á móti okkur og fara með okkur um húsið.
Siðan ætlar hún að bjóða okkur í húsnæði fjárlaganefndar sem er í göngufæri og þar ætlar hún
að segja okkur frá daglegum störfum sínum og í hvernig svona hefðbundinn dagur er í vinnu þingmanna.
Hún mun einnig segja frá starfi sínu sem formaður fjárlaganefndar en þetta er í fyrsta sinn sem kona gegnir því starfi.
Nánar um ferðir og mögulega heimsókn á kaffihús í fundarboði.