Ný stjórn tekin við í deildinni okkar
04.09.2010
Ný stjórn var kosin á aðalfundinum í vor og hefur nú tekið til starfa. Formaður er Guðbjörg M. Sveinsdóttir og með henni í
stjórn þær Inga María Ingvarsdóttir, ritari, Bryndís Guðmundsdóttir, meðstjórnandi, og Brynja Aðalbergsdóttir,
meðstjórnandi. Ný stjórn hefur kallað Huldu Björk Þorkelsdóttur til starfa sem gjaldkera.
Drög að dagskrá er komin á vefinn undir liðnum Dagskrá vetrarins á hægri spássíu.