Vetrardagskráin 2019-2020 komin inn
Fundartími
|
Dagskrá |
Skipuleggjendur |
1. fundur Þriðjudaginn 24. sept. 19 |
Efni: Vetrardagskrá kynnt, deildarkonur skipta með sér verkefnum, inntaka nýrra félaga, kliðfundur og önnur mál. Orð til umhugsunar: Lára Guðmundsdóttir |
Deildarstjórn GP & IH |
2. fundur Miðvikudaginn 23. okt. 19 |
Efni: |
Gerður frá stjórn Jurgita Millerine Sveindís Valdimarsdóttir
|
3. fundur Mánudaginn 25. nóv. 19 |
Efni: Jólafundur |
Kristín frá stjórn Ingibjörg Guðmundsdóttir Lára Guðmundsdóttir Lóa Gestsdóttir |
4. fundur Þriðjudaginn 14. jan. 20 |
Efni: Bókafundur Félagskona kynnir sig: Ingibjörg Jónsdóttir Orð til umhugsunar: Heiða Ingólfsdóttir |
Inga Hilmars frá stjórn Anna Soffia Ingibjörg Jóns |
5. fundur Miðvikudaginn 12. feb. 20 |
Efni: |
Ása Einars frá stjórn Heiða Ingólfsdóttir Ásgerður Þorgeirs |
6. fundur Mánudaginn 9. mar.20 |
Efni: Stjórnarkjör o.fl |
Sigurlína frá stjórn Árdís Hrönn Jónsdóttir Inga Sif Stefánsdóttir |
7. fundur Laugardaginn 18. apr. 20 |
Efni: Vorferð.
|
Deildarstjórn Hulda Jóhanns Guðbjörg Sveins |
- Við skipulagningu funda þá er það á ábyrgð stjórnarkonu að kalla hópinn saman og tryggja að allir séu virkir og gefa upplýsingar til stjórnar.