Fréttir

Fundargerð síðasta fundar

Fundargerð síðasta fundar og myndir frá fundinum eru nú komnar á sinn stað á vefnum okkar. Slóðirnar eru http://dkg.muna.is/theta/page/theta_27._okt_2014 og http://dkg.muna.is/theta/gallery/oktoberfundur_2014/
Lesa meira

Fundir Þetadeildar 2014-2015

Allir fundir Þetadeildar verða haldnir á mánudögum og hefjast kl 18.00 annar fundur verður 27. október  2014 þriðji fundur verður 24. nóvember 2014 - jólafundur, inntaka nýrra félaga fjórði fundur verður 26. janúar 2015- bókafundur fimmti fundur 23.  febrúar 2015 sjötti fundur 23. mars 2015 Minnum svo á Landssambandsþing DKG (jafnframt aðalfundur landssambandins) þann 9. maí 2015,  haldið á höfuðborgarsvæðinu Upplýsingar um dagskrá funda og fundarstaði verða sendar út þegar nær dregur. Félagar í Þetadeild eru nú orðnir 35 og hefur deildin aldrei verið fjölmennari.
Lesa meira

Fyrsti fundur starfsársins 2014-1015

Fundargerðin er komin á vef deildarinnar, sjá http://dkg.muna.is/theta/page/theta_24._sept._2014
Lesa meira

Vetrarstarfið að hefjast

Vetrarstarf Þetadeildar hefst miðvikudaginn 24. september n.k. eins og fram kemur í bréfi frá nýjum formanni sem sent var út í síðustu viku. Nánari upplýsingar um fundarstað og efni fundarins verður tilkynnt þegar nær dregur.
Lesa meira

Ný stjórn Þetadeildar

Á aðalfundi Þetadeildar þann 28. mars s.l. var kosin ný stjórn til næstu tveggja ára. Sigrún Ásta Jónsdóttir var kosin formaður, Kristín Helgadóttir ritari og Geirþrúður Bogadóttir og Þórdís Þormóðsdóttir meðstjórnendur. Til hamingju, systur, og gangi ykkur vel.
Lesa meira

Nýr skólastjóri í Myllubakkaskóla

Bryndís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Myllubakkaskóla. Bryndís er félagi í Þetadeild DKG á Suðurnesjum og við sendum henni hamingjuóskir og óskum henni velferðar í starfi.
Lesa meira

Myndir úr starfinu komnar á vefinn

Myndir frá bókafundinum og námskeiði Sigrúnar eru komnar í myndasafnið á vefnum okkar.  Það hefur greinilega verið mjög gaman á báðum fundunum. 
Lesa meira

Leikskólinn Holt tilnefnt til Evrópuverðlauna 2014

eTwinning verkefni Leikskólans Holts "Talking pictures" er tilnefnt til Evrópuverðlauna 2014. Verkefnið var valið úr 134 verkefnum víðs vegar úr Evrópu. Anna Sofia deildarstjóri á Dal hefur leitt verkefnið og mun fara til Brussel að taka á móti verðlaunum. Enn er ekki vitað hvaða sæti verkefnið hlaut. Til hamingju Kristín leikskólastjóri og Þetasystir og allir á Holti.
Lesa meira

Fundargerð síðast fundar komin á vefinn

Fundargerð síðast fundar komin á vefinn sjá http://dkg.muna.is/theta/page/theta_24_2_2014/. Glæsilegur fundur þar sem Sigrún Jóhannesdóttir  var með námskeið um markmið og leiðir til að efla félagsstarfið í deildinni okkar. 
Lesa meira

Fundargerð síðasta fundar

Fundargerð síðasta fundar er komin á vefinn sjá http://dkg.muna.is/theta/page/theta_27._januar_2014
Lesa meira