Fréttir

Fundargerð síðasta fundar er komin á vefinn

Nú er fundargerð síðasta fundar komin á vefinn okkar, sjá fundargerðir á vinstri spássíu. Næst á dagskrá hjá okkur er vorþingið sem hefst 6. maí og hvetur stjórn alla félaga til að taka þátt í því.
Lesa meira

Næsti fundur verður haldinn í Alþingishúsinu við Austurvöll

Næsti fundur verður haldinn í Alþingishúsinu við Austurvöll þriðjudaginn 29. mars kl. 17:30. Oddný G. Harðardóttir ætlar að taka á móti okkur og fara með okkur um húsið.  Siðan ætlar hún að bjóða okkur í húsnæði fjárlaganefndar sem er í göngufæri og þar ætlar hún að segja okkur frá daglegum störfum sínum og í hvernig svona hefðbundinn dagur er í vinnu þingmanna. Hún mun einnig segja frá starfi sínu sem formaður fjárlaganefndar en þetta er í fyrsta sinn sem kona gegnir því starfi. Nánar um ferðir og mögulega heimsókn á kaffihús í fundarboði.
Lesa meira

Næsti fundur mánudaginn 28. febrúar

Fundurinn verður haldinn í FS og hefst kl. 20 að vanda. Gestur fundarins verður Jórunn Tómasdóttir og mun fjallar hún um nýjar áherslur í íslenskukennslu í skólanum.
Lesa meira

Næsti fundur

Næsti fundur hjá Þetadeild verður haldinn mánudaginn 31. janúar n.k. á Bókasafni Reykjanesbæjar og hefst kl. 20. Þetta err BÓKAFUNDURINN sívinsæli. Fundargerð síðasta fundar er að finna undir Fundargerðir á vinstri spássíu og myndir frá jólafundinum okkar eru komnar inn í myndasafnið.
Lesa meira

Fundargerð síðasta fundar komin á vefinn

Fundargerð síðasta fundar komin á vefinn undir Fundargerðir- 2010-2011 á hægri spássíu. Myndir frá fundinum er væntanlegar á vefinn fljótlega.
Lesa meira

Næsti fundur fimmtudaginn 28. október kl. 20

Fundurinn verður haldinn í Holtaskóla. Auk hefðbundinna atriða á dagskrá mun Guðbjörg Þórisdóttir, lestrarfræðingur, segir okkur frá lestrarkennslu í Holtaskóla og tveir nýir félagar verða teknir inn í deildina. Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Lesa meira

Fundargerð og myndir frá fyrsta fundi vetrarins komnar á vefinn

Fundargerðin er undir FUNDARGERÐIR og myndirnar í MYNDIR. Minnum á næsta fund sem haldinn verður 28. október n.k. í Holtaskóla.
Lesa meira

Ný stjórn tekin við í deildinni okkar

Ný stjórn var kosin á aðalfundinum í vor og hefur nú tekið til starfa. Formaður er Guðbjörg M. Sveinsdóttir og með henni í stjórn þær Inga María Ingvarsdóttir, ritari, Bryndís Guðmundsdóttir, meðstjórnandi, og Brynja Aðalbergsdóttir, meðstjórnandi. Ný stjórn hefur kallað Huldu Björk Þorkelsdóttur til starfa sem gjaldkera. Drög að dagskrá er komin á vefinn undir liðnum Dagskrá vetrarins á hægri spássíu.
Lesa meira

Nýjar myndir í myndasafnið

Nú eru komnar nýjar myndir inn í myndasafnið, bæði frá jólafundinum 2009 og félagsfundinum í mars.
Lesa meira

Næsti fundur

Næsti fundur Þeta-deildar verður 10. mars kl 20 á Bókasafni Reykjanesbæjar. Gestur fundarins verður Jónína Benediktsdóttir.  Við eigum einnig von á góðum gestum úr Kappadeild DKG.
Lesa meira